Skip to main content

Velkominn

Ég er Sunnlenski Smiðurinn!

Ég heiti Þórður Jóhann og er Sunnlenski Smiðurinn, ég get tekið að mér flest er viðkemur trésmíði, almennu húsaviðhaldi, nýbyggingum og breytingum. Hér er hægt að sjá brot af fyrri verkum, hvaða þjónustu ég bíð uppá og hvernig best sé að ná í mig.

200
Kláruð verkefni
1000
lagðir fermetrar
100
Ísettar hurðar
10
Uppsettar innréttingar

Viðhald & Breytingar

Hvort sem komið hafa upp einhverjar skemdir eða gallar sem þarf að laga eða að skipta á út eldhúsinu, baðherberginu eða á að fara í minni eða meiri háttar breytingar.

Innréttingar & Gólfefni

Eru innréttingarnar í eldhúsinu eða á baðinu orðnar þreyttar? Eru fataskáparnir komnir á tíma? Á loksins að skipta út þessum gömlu flísum fyrir flott parket eða öfugt?

Gluggar og hurðir

Er reikningurinn frá Orkubúinu að sliga þig, þá gæti borgað sig að skipta út glerinu, gluggunum eða útidyrahurðinni.

Smeltu hér til að hafa samband

Close Menu

Sunnlenski Smiðurinn

Móholt 5
400 Ísafjörður

T: +3546202662
E: sunnlenski@sunnlenski.is